Undir 16 ára drengjalið Íslands mun mæta Kýpur kl. 16:30 að íslenskum tíma á Evrópumótinu í Skopje í Makedóníu. Leikurinn er er sá þriðji sem liðið leikur á mótinu, en ásamt þeim er Ísland með Hollandi, Lúxemborg, Svartfjallalandi og Tékklandi í riðil.