Þjálfarar U15 ára liðanna hjá drengjum og stúlkum hafa valið sín 18 manna lokalið fyrir sumarið 2019. Þá mun Ísland senda til leiks á Copenhagen-Inviational mótið í Danmörku tvö manna lið hjá strákum og stúlkum. Mótið fer fram í Farum, Kaupmannahöfn dagana 21.-23. júní en hópurinn heldur út þann 20. júní.
Þjálfarar liðana héldu Afreksbúðir sl. sumar og voru með æfingar milli jóla og nýárs auk fyrir 30 manna hóp. Auk þess hafa þeir fylgst með leikmönnum í vetur í leikjum. Þá var valnefnd sem kom að og fór yfir rökstuðning þjálfara um val á einstökum leikmönnum í lokahópunum en valnefndin samastendur af þjálfara og aðstoðarþjálfara liðanna beggja og Yfirþjálfara yngri landsliða KKÍ og Afreksstjóra KKÍ.
Eftirtaldir leikmenn skipa lið Íslands hjá U15 í sumar:
U15 ára landslið stúlkna 2019
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Agnes Perla Sigurðardóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Ásdís Hjálmrós Jóhanesdóttir · Njarðvík
Bergþóra Káradóttir · Keflavík
Dagbjört Hálfdánardóttir · Haukar
Emma Sóldís Hjördísardóttir · KR
Fjóla Bjarkadóttir · Grindavík
Gréta Proppé Hjaltadóttir · Vestri
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Ingibjörg Bára Pálsdóttir · Hrunamenn
Karlotta Ísól Eysteinsdóttir · Njarðvík
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Kristína Kartrín Þórsdóttir · Stjarnan
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Þór Akureyri
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir · Grindavík
Sigurbjörg Sigurpálsdóttir · Grindavík
Unnur Stefánsdóttir · Grindavík
Þjálfari: Kristjana Eir Jónsdóttir
Aðstoðarþjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir
U15 ára landslið drengja 2019
Ágúst Goði Kjartansson · Haukar
Alexander Finnsson · Skallagrímur
Almar Orri Atlason · KR
Arnar Freyr Tandrason · Breiðablik
Aron Elvar Dagsson · ÍA
Aron Kristian Jónasson · Stjarnan
Aron Orri Hilmarsson · ÍR
Breki Rafn Eiríksson · Breiðablik
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Elías Pálsson · Njarðvík
Guðmundur Aron Jóhannesson · Fjölnir
Hákon Helgi Hallgrímsson · Breiðablik
Haukur Davíðsson · Hamar
Hringur Karlsson · Hrunamenn
Jónas Bjarki Reynisson · Skallagrímur
Karl Ísak Birgisson · Fjölnir
Óskar Gabríel Guðmundsson · Stjarnan
Róbert Sean Birmingham · Njarðvík
Þjálfari: Lárus Jónsson
Aðstoðarþjálfari: Halldór Karl Þórsson