spot_img
HomeFréttirUna Rós: Við ætluðum bara að vinna þetta

Una Rós: Við ætluðum bara að vinna þetta

Una Rós Unnarsdóttir leikmaður Grindavíkur var valinn leikmaður úrslitaleiks bikarkeppni 9. flokks stúlkna. Leikurinn var á milli Grindavíkur og Keflavíkur og vildi Una meina að þær væri ekki með tak á nágrönnunum þrátt fyrir a hafa unnið alla leiki liðanna á tímabilinu. 

 

Viðtal við Unu má finna hér að neðan:

 

 

Mynd og viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -