Tveir leikir fara fram í dag á Norðurlandamóti undir 18 ára landsliða í Södertalje í Svíþjóð.
Hérna má sjá undir 18 ára lið drengja og stúlkna á mótinu
Bæði leika liðin gegn Finnlandi. Drengirnir eiga fyrri leikinn kl. 13:15 að íslenskum tíma, en stúlkurnar eiga leik kl. 17:45. Finnsku liðin hafa verið nokkuð sigursæl á mótinu til þessa, unnið alla leiki sína.
Hérna er hægt að fylgjast með beinu vefstreymi og tölfræði frá leikjunum
Leikur dagsins
Undir 18 ára drengir – NM 2024
Ísland Svíþjóð – kl. 13:15
Undir 18 ára stúlkur – NM 2024
Ísland Finnland – kl. 17:45