U18 landslið karla er á lokaspretti í undirbúningi sínum fyrir EM sem fer fram í Austurríki síðar í mánuðinum.
Strákarnir hafa leikið æfingaleiki gegn U20 karla, Skallagrím, Stjörnunni og Þór í Þorlákshöfn og hafa haft sigur í þeim leikjum. Lokaundirbúningurinn þeirra verður leikjatörn á næstu dögum auk æfinga.
Leikir liðsins eru sem hér segir:
Þriðjudagur 14.júlí – kl 18:30 í DHL gegn landsliðsmönnum A landsliðs
Fimmtudagur 16.júlí – kl 19:00 í Ljónagryfjunni gegn Njarðvík
Laugardagur 18.júlí – kl 12:00 á Ásvöllum gegn Haukum
Mánudagur 20.júlí – kl 19:00 í Dalhúsum gegn Fjölni
Liðið heldur svo utan miðvikudaginn 22.júlí og fyrsti leikur liðsins er svo gegn Ísrael 23.júlí.
Leikir Íslands í riðlakeppninni:
23.júlí gegn Ísrael
24.júlí gegn Makedóníu
25.júlí gegn Danmörku
26.júlí gegn Austurríki
27.júli gegn Írlandi
Sjá nánar á vefsíðu FIBA Europe.
Íslenski hópurinn sem fer til Austurríkis:
4 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson – 196 cm bakvörður – KR
5 Jón Arnór Sverrisson – 186 cm bakvörður – Njarðvík
6 Ragnar Helgi Friðriksson – 175 cm bakvörur – Þór Ak
7 Hilmir Kristjánsson – 197 cm framherji – Grindavík
8 Kristinn Pálsson – 197 cm bakvörður – Stella Azzurra, Ítalíu
9 Halldór Garðar Hermannsson – 188 cm bakvörður – Þór Þ
10 Kári Jónsson – 192 cm bakvörður – Haukar
11 Snorri Vignisson – 193 cm framherji – Breiðablik
12 Sæþór Elmar Kristjánsson – 197 cm framherji – ÍR
13 Sveinbjörn Jóhannesson – 202 cm miðherji – Breiðablik
14 Breki Gylfason – 203 cm framherji – Breiðablik
15 Tryggvi Snær Hlinason – 216 cm miðherji – Þór Ak
Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson
Aðst.þj: Skúli Ingibergur Þórarinsson
Nuddari: Rafn Alexander Júlíusson
Fararstjóri: Erlingur Hannesson
Dómari: Sigmundur Már Herbertsson