spot_img
HomeFréttirU 18: Sigur gegn Slóvenum

U 18: Sigur gegn Slóvenum

{mosimage}

 

(Hörður Axel)

 

Íslenska U 18 ára liðið hafði betur gegn Slóvenum í gær 83-65 í A-deild Evrópukeppninnar sem fram fer í Grikklandi. Hörður Axel Vilhjálmsson gerði 30 stig í leiknum. 

Staðan í hálfleik var 39-38 Íslandi í vil og var það að mestu fyrir glimrandi varnarleik hjá Herði Axeli Vilhjálmssyni og Þresti Jóhannssyni sem sigurinn kom í höfn en þeir tveir gættu sterkustu manna Slóvena.

Stig Íslands: Hörður Axel 30, Hjörtur 13, Þröstur Jóhannsson 12, Brynjar Björnsson 11, Sigurdur Þorsteinsson 8, Hördur Helgi 6, Emil Jóhannsson 3.

 

Mynd: www.fibaeurope.com

 

Fréttir
- Auglýsing -