Stelpurnar leika í riðli með U15 liðum Hollands, Danmerkur og Noregi Austur. Strákarnir eru í riðli með U15 liðum Skota, Hollands og öðru af tveim liðum Dana í þessum aldursflokki.
Mynd: Ingunn Embla í leik með U16 á Norðurlandamótinu
Liðin eru á leið út núna og koma heim á sunnudaginn.
Liðin eru skipuð eftirfarandi leikmönnum:
U15 drengja:
Andrés Kristleifsson · Höttur
Aron Freyr Kristjánsson · Keflavík
Christopher Sófus Cannon · Stjarnan
Dagur Kár Jónsson · Stjarnan
Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þorlákshöfn
Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur
Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR
Maciej Baginski · Njarðvík
Oddur Rúnar Kristjánsson · KR
Tómas Orri Grétarsson · Njarðvík
Þorgeir Blöndal · KR
Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson · KR
Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
U15 stúlkna:
Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík
Katrín Fríða Jóhannsdóttir · Keflavík
Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík
Thelma Hrund Tryggvadóttir · Keflavík
Aníta Kristmundsdóttir Carter · Njarðvík
Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík
Hallveig Jónsdóttir · Breiðablik
Sóllilja Bjarnadóttir · Breiðablik
Birta Björk Árnadóttir · Breiðablik
Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukum
Sara Diljá Sigurðardóttir · Valur
Þjálfari: Margrét Sturlaugsdóttir
Fararstjóri í ferðinni er Ragnar Matthías Sigurðsson og sjúkraþjálfari er Anna Pála Magnúsdóttir.