spot_img
HomeFréttirTýr Óskar eftir verðlaunaafhendingu í Kisakallio "Lærðum af töpunum"

Týr Óskar eftir verðlaunaafhendingu í Kisakallio “Lærðum af töpunum”

Undir 16 ára drengjalið Íslands hafnaði í þriðja sæti Norðurlandamótsins í Kisakallio. Mótið unnu heimamenn í Finnlandi og í öðru sæti var Eistland. Lokaniðurstaðan varð ljós eftir að leik Svíþjóð og Íslands var aflýst nú í morgun, en það gerði það að verkum að Danmörk og Ísland voru jöfn að sigrum, en vegna eins stigs sigurs Íslands á Danmörku í gær, höfnuðu þeir fyrir ofan.

Karfan spjallaði við Týr Óskar Pratiksson leikmann liðsins eftir verðlaunaafhendingu í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -