spot_img
HomeFréttirTwitterhornið : Dwight Howard elskar kertin sín

Twitterhornið : Dwight Howard elskar kertin sín

 Karfan.is ætlar að prufa að fylgjast með körfuboltaheiminum á internetinu í vetur og birta hérna færslur af samskiptavefnum Twitter frá hinum og þessum aðilum sem koma að körfubolta. Fyrir þá sem eru að twitta um körfubolta er bent á að nota “Hashtag-ið”  #korfubolti

Hjörtur Davíðsson, stuðningsmaður Þórs Akureyrir

Eg held ad Atli Sigurjons #AS7 verdi med þrefalda tvennu a moti Armanni ì kvöld #1deild #korfubolti #fotbolti

Guðmundur Marinó, fréttaritari sport.is

Áhugavert að sitja fyrir aftan ritaraborðið og sjá dómarana daðra við stelpurnar í tölfræðinni í hverju leikhléi #Þorlákshöfn

Serge Ibaka, leikmaður Real Madrid og Oklahoma Thunders

I really like this adidas model I hope @adidasUS can get a pair of my number! (#16) yfrog.com/kggmfgfj

Kristinn Geir, Íþróttafulltrúi KKÍ

Terrence Watson IA einni stod fra monster thrennu 37-13-9 #korfubolti

kkikarfa Körfuknattleikssamband Íslands

Að sjálfsögðu er KKÍ á Twittinu! #korfubolti

Pavel Ermolinski, leikmaður Sundsvall Dragons

Skallgrímur að standa í KR í nesinu. 2 Stórveldi að spila #winwinsituation

FIBA 

It’s official! Serge Ibaka signed a 2 month contract with Real Madrid!j.mp/mHTx8H #FIBA

Óskar Ingi Magnússon, leikmaður Hauka

Fyrsti sigur tímabilsins kominn í hús, nú er bara að halda W-streakinu lifandi á föstudaginn #korfubolti

Deron Williams, leikmaður Besiktas og Utah Jazz

Any of my Turkish Tweeters no where I can get Call of Duty Black Ops for XBOX I have been to like 10 stores and none of them have it?

krkarfa KR Karfa 

Kennsla í venslu hjá Finni Atla í gær. 27 punktar og 9 fráköst. Jón Orri og Acox buðu upp á big man camp. Ljúft… fb.me/1je3MuQyh

Fúsíjama TV

Note to self: Ekki reyna að fiska ruðning á NFL leikmann. Via @Emmcee23 #korfubolti http://fb.me/XRB8qkvm

Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður MBC

Armbeygja uppi empire state=check, armbeygja upp i tv-tower i berlin=check #næfleiri #einsadgeraarmbeygjuhattuppipic.twitter.com/NlPKTjUu

Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic

I love candles waayyyyyy tooooo muchhhh. Nebody know where I can get some good ones that smelllll really goodpic.twitter.com/y3etpEta

Runar B Gislason, Stjórnarmeðlimur KKÍ

@snorriorn er Bárður ekki flottur í Tindastólsdressi? #korfubolti

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -