Einn besti leikmaður Íslandssögunnar, Jón Arnór Stefánsson leikmaður Vals er hættur körfuknattleiksiðkunn og lagði skóna á hilluna eftir tap gegn KR í gær. Þetta staðfesti hann í viðtali við Körfuna í gær og hefur verið mikið rætt og ritað um feril hans síðan í gær.
Jón Arnór kom víða við á sínum ferli og var mjög sigursæll með sínum liðum. Samfélagsmiðillinn Twitter fór auðvitað hlýjum orðum um Geitina á sama tíma og svarthvíti hluti Reykjavíkur fagnaði sigri gærkvöldsins. Ýmsir hafa þakkað Jóni Arnóri fyrir sitt framlag á Twitter og deild hlýjum orðum.
Við tókum saman það helsta er Jón Arnór tilkynnti að hann væri hættur sem má finna hér að neðan:
Þvílíkur leikmaður, þvílíkur ferill, þvílík fyrirmynd. Geitin. Allt upp á tíu. #TakkJón fyrir frábæra skemmtun #korfubolti https://t.co/5I26UO2Ext
— Davíð Eldur (@davideldur) May 28, 2021
#TakkJón #geitin #korfubolti pic.twitter.com/EojwnnfV16
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 28, 2021
Jón Arnór appreciation tweet. Þvílíkur maður. Takk fyrir mig #korfubolti
— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2021
Icelandic player Jón Arnór Stefánsson announces his retirement. Enjoy your next chapter @jonstef9! pic.twitter.com/JxYVjOnwQE
— Folk's Cards (@folkscards) May 29, 2021
Tók viðtal við Jón Arnór í síðasta sinn í kvöld. Ég mun sakna hans sem viðmælanda. Jafnvel þó hann kraumaði af reiði eftir tapleiki virti hann spurningar og skilaði af sér verkinu eins og fagmaður. Ótrúlegur leikmaður og ferillhttps://t.co/k3EgJaSIRO
— Árni Jóhannsson (@arnijo) May 29, 2021
Jón Arnór hættur.
— Lárus Rúnar Grétarsson (@RunarLarus) May 28, 2021
Einn af allra besta iþrottamanni okkar frá upphafi.
Virðing á minn fyrvetandi leikmanm í 3 flokki Fram í knattspyrnu
Það er fallegt að Jón Arnór slútti ferlinum á Hlíðarenda með Óla bró uppi í stúku.
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 28, 2021
Grúskaði í myndasafni Körfunnar og setti saman það helsta úr ferli Jóns Arnór #korfubolti #TakkJon https://t.co/R7UM7ynFvi
— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2021
Þegar stóri bróðir hans hætti skellti þjóðin í #takkóli – mér finnst nú alveg við hæfi að við skellum í eitt #takkjón fyrir allar minningarnar sem @jonstef9 gaf okkur líka, eins og EuroBasket 2015 og 2017, t.d.#takkjón
— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2021
.@jonstef9 takk fyrir ótrúlegan feril. pic.twitter.com/PBf5dgv7if
— Darri (@DarriFreyr) May 28, 2021
Þvílíkur leikmaður! Leikmenn beggja liða lögðu sig alla fram í fimm leiki. Þvílík spenna! Til hamingju KR – ÁFRAM VALUR! #karfan pic.twitter.com/mrqZxy4oiD
— Helga Vala Helgadóttir (@Helgavalan) May 28, 2021
Takk fyrir mig meistari @jonstef9 ! pic.twitter.com/hOSovySOa1
— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) May 29, 2021
What a career, what a role model, what a player!
— Martin Hermannsson (@hermannsson15) May 29, 2021
Enjoy your retirement my friend! @jonstef9 pic.twitter.com/bvdgKNhE2K
#dominosdeildin pic.twitter.com/m4Th1MwUTQ
— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) May 28, 2021
@jonstef9 takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir körfuboltan. Sá besti á Íslandi hingað til.
— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) May 28, 2021
Til lukku með stórkostlegan feril @jonstef9
— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2021
Körfubolti mar. Vá! Þetta er svo sturluð íþrótt. @jonstef9 er ótrúlegur íþróttamaður og einstök persóna. Algjör forréttindi að fá að horfa á hann í öll þessi ár. Fyrirmynd #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/VWOxtQJCha
— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) May 28, 2021
Enjoy it, @jonstef9 https://t.co/05VEYtaLGr
— Valencia Basket Club (@valenciabasket) May 29, 2021