Þór lagði Keflavík í gær í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla. Með sigrinum tryggði Þór sér sigur í einvíginu, 3-1 og þar með fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins.
Einlæg gleðin skein af hverju andliti íbúa Þorlákshafnar í gærkvöldi er Þór Þ lyfti Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn er liðið tryggði sér sigur í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla gegn Keflavík. Eftir nokkuð sannfærandi frammistöðu í leik gærkvöldsins lyfti Þór Þ Sindrastálinu til lofts.
Twitter var að sjálfsögðu líflegt eftir leik gærkvöldins og má finna það helst hér að neðan:
Magnað! Til hamingju Þór pic.twitter.com/P0umUYzSRl
— Aron Einar (@ronnimall) June 25, 2021
Hetjulegasta Mighty Ducks-frammistaða sem ég hef séð. Til hamingju Þór og til hamingju Græni dreki! Geggjaðir! #korfubolti
— Atli Fannar (@atlifannar) June 25, 2021
Glæsilegt Þórsarar!!! Vel að þessum Íslandsmeistaratitil komnir. Game, set match á þessa úrslitaseríu. Sjaldan séð annað eins. Allt credit á Höfnina og manninn í brúnni @CoachLarus
— Davíð Eldur (@davideldur) June 25, 2021
#korfubolti
Kef toppuðu of snemma á meðan Þór er að toppa á hárréttum tíma. Frábært lið og virkilega verðskuldað. Til hamingju Þórsarar #korfubolti #dominosdeildin
— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) June 25, 2021
Þórólfur og Svandís vissu að Þór Þ. væru að fara að vinna þennan leik, og það myndi ekkert stoppa partýið þar kl 11 eða 12 #korfubolti
— Pétur Óli Einarsson (@peturoli) June 25, 2021
jæja @SiggiOrr krefst þess að þú biður dabba kóng, hans nærfjölskyldu, vini fjarfjölskyldu og þorló í heild sinni afsökunnar on cam eftir leik fyrir ummæli þín fyrir mót
— Tómas (@tommisteindors) June 25, 2021
Skila þessu hér með frá mér. Afsakið Þórsarar. #korfubolti#dominosdeildin https://t.co/bvUPvzm7Ck pic.twitter.com/hcMAml73F2
— Sigurður O. (@SiggiOrr) June 25, 2021
Frábært að fylgjast með Þórsurum sigla þessu heim. Ósvikin einlæg gleði þarna og þrotlaus vinna sjálfboðaliða og heimafólks að skila sér í titli. Svo er líka alltaf gaman að sjá Keflavík tapa#korfubolti
— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) June 25, 2021
Af hverju ertu kallaður Dabbi kóngur? “Af því að ég er kóngurinn í Þorlákshöfn” Til hamingju geggjaðir Þórsarar #dominosdeildin #korfubolti #karfan
— Hörður Helgason (@hordur84) June 25, 2021
Þór Þórlakshöfn er Íslandsmeistari í Domino’s deild karla 2021!
— KKÍ (@kkikarfa) June 25, 2021
Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í sögu félagsins!
#korfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/9PjwaDA3sf
Ég er að ljúga að öllum um að ég sé að skjóta heimildarmynd en í rauninni er ég ekki að því heldur bara að setja vídjó á Twitterinn pic.twitter.com/2gn5R5QIq0
— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021
ÍSLANDSMEISTARAR #Þórþorlákshöfn #kkí #dominosdeildin #íslandsmeistarar #körfubolti #þorlákshöfn pic.twitter.com/RovYCOvs35
— Anna Einarsd (@EinarsdAnna) June 26, 2021
#körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/PFK43O3xGz
— Hemmi (@hemmibolti) June 26, 2021
“Hvað gerir Lárus góðan þjálfara?”
— Helga Vala Helgadóttir (@Helgavalan) June 25, 2021
“Hann gefur ungum mönnum tækifæri og fær þá til að trúa á sjálfan sig” Þetta er málið! Gefum ungum iðkendum tækifæri og trú á eigin getu. #karfan #körfubolti
Það er aðeins einn @Dabbikongur13 #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/s3oqce0W21
— Domino’s Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) June 25, 2021
Það er ekki hægt að halda ekki með Lárusi Jónssyni. Held ég hafi aldrei séð mann sem skín jafn mikið í gegn að hann sé algjör öðlingur #körfubolti
— Tómas Árni Ómarsson (@TomasArni) June 25, 2021
Við @helgason_gunnar sögðum þetta þegar við heimsóttum Þorlákshöfn á 17. júní! Titillinn er ykkar!! Til hamingju Þórsarar!! Þvílík snilld!! #körfubolti #meistarar
— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 25, 2021
Þetta er svo fallegur leikur!!! Til lukku Þór Þórlákshöfn og Græni Drekinn! Geggjað! #korfubolti #dominosdeildin
— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) June 25, 2021
MVP,MVP,MVP #körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/OBfjoo0Cun
— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 25, 2021
BOOOOOOOOM #karfan https://t.co/SeVOHqhyal
— Lukkutröll (@tinnamjoll) June 25, 2021
Það er allt svo fallegt við þetta, underdog a taka titilinn, ungi gaurinn hetja, stemmingin í smábænum.. Þetta er bíómyndadæmi!! #körfubolti
— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) June 25, 2021
Lalli❤️❤️❤️ …..hahahahahahaha þetta er svo geggjað!!! Til hamingju Þórsarar #körfubolti #körfuboltakvöld
— Marvin Vald (@MarvinVald) June 25, 2021
Aaaa nú veit ég afhverju það eru engar lestir á Íslandi… Þær ganga ekkert í þessu veðurfari…. Sorry, Mybad. Innilega til lukku Þór Þ. Vel verðskuldað. #dominosdeildin pic.twitter.com/c0LLLN8g6h
— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 25, 2021
Elsku guttar. Íslandsmeistarar! pic.twitter.com/qcCnrR5o74
— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 26, 2021
Þessi titill hjá Þór Þorlákshöfn er fullkominn hvalreki fyrir þá sem treysta ekki sérfræðingunum að sunnan pic.twitter.com/3tY0O61w0h
— Árni Helgason (@arnih) June 26, 2021
Þessi sæti strákur með moppuna þarna árið 2011 setti 15 stig í kvöld og er ástæðan fyrir því að Þór Þorlákshöfn eru Íslandsmeistarar. pic.twitter.com/SEThhRbZAf
— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021
Exuetive of the year. pic.twitter.com/wgCWsWi7jp
— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021
Vá. Vá. Vá. Þvílíkt afrek Þór Þorlákshöfn, bravó!
— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) June 25, 2021
Kæri @CoachLarus innilega til hamingju með stórkostlegan árangur! Til hamingju Þór og bærinn allur, Þorlákshöfn, magnaður árangur! Njótið vel.
— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 25, 2021
Eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu. Ómögulegt að hrífast ekki með þessu Þórsliði.
— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021
Drungi minn pic.twitter.com/hoh9Go4cca
— damir muminovic (@damirmuminovic) June 25, 2021
Það gleymist oft að Larry Thomas var fyrir 2 árum að splitta mínútum með öðrum kana í 1 deildinni. #dominos365
— Óskar Smári (@oskarsmari7) June 25, 2021