Ísland vann frábæran útisigur á Kýpur 75-64 í undankeppni evrópumótsins. Kýpur var sterkari aðilinn framan af framan af fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 32-31.
Mikilvægur partur af leiknum í dag er umræðan á samfélagsmiðlinum Twitter. Við höfum tekið nokkur frá deginum í dag saman og má sjá þau hér að neðan:
.@kkikarfa _x1f1ee__x1f1f8_ take win 2 in FIBA #EuroBasket2017 Qualifiers game 2.
_x1f4d6_ https://t.co/Xsc1b1070h pic.twitter.com/H3HMgid8eD
— FIBA (@FIBA) September 3, 2016
Geggjaður leikur @hermannsson15 !!! #korfubolti @kkikarfa pic.twitter.com/s6c5MVUny5
— Karl West (@kalliwest) September 3, 2016
Trisokkas (7) hjá Kýpur er með fótaburð á við draghalta baggameri. Skrefar í hverri sókn. #korfubolti #cypisl #EuroBasket2017
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) September 3, 2016
Það besta við Hlyn Bæringsson er allt því hann er kóngur #korfubolti #EuroBasket2017
— Elín Lára (@ElinLara13) September 3, 2016
Hélt að það væri ómögulegt en @hermannsson15 er meiri töffari en @HemmiHauks . Föðurbetrungur í meira en bara klæðaburði. #genin
— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 3, 2016
Eru ekki til HD myndavélar í Kýpur?? #korfubolti
— Hreinn Birgisson (@HreinsiB) September 3, 2016
Stuðningsmenn Íslands á Kýpur, Eyjólfur og Guðrún Soffía #korfubolti _x1f3c0__x1f1e8__x1f1fe__x1f1ee__x1f1f8_ pic.twitter.com/XDu5IuFOU7
— KKÍ (@kkikarfa) September 3, 2016
Góður sigur á Kýpur, ekkert gefið og Kýpurmenn oft reynst okkur erfiðir. Belgar voru rétt í þessu að vinna Sviss með 15. #EuroBasket2017
— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) September 3, 2016
Leikstjórnandinn var sáttur með spilamennsku en þótti hitinn í heimamönnum full til mikill! #eurobasket2017 pic.twitter.com/zzCL1dlwoh
— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) September 3, 2016
Mikilvægur sigur fyrir framhaldið! Áfram gakk _x1f1ee__x1f1f8__x1f44a_
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) September 3, 2016
Vel gert Ísland. Geggjaður seinni hálfleikur.@hermannsson15 @haukurpalsson og @HlynurB frábærir!_x1f44c_#korfubolti
— Marvin Vald (@MarvinVald) September 3, 2016
Einn af uppáhalds sonum Vesturbæjarins @hermannsson15 að klára Kýpverja, shocker.
— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) September 3, 2016
17,5 og 6! @hermannsson15 er að missa sig! #whataLEGEND
— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) September 3, 2016