Úrslitaleikir Geysisbikarsins fóru fram í dag þar sem Valur lyfti titlinum í kvennaflokki en Stjarnan í karlaflokki.
Mikið líf var í höllinni sem og á Twitter, líkt og áður. Það helsta af forritinu eftir leikina má finna hér að neðan:
Wow á þetta Stjörnulið!!! Frábært og ekki einn veikur hlekkur. Til hamingju @stjarnankarfa með þennan bikar!!! #Geysisbikarinn
— Kristinn G. Friðriks (@KiddiGun) February 16, 2019
Stjarrrrrrrrnaaaaaaaaaaan BASKETBALLLLLLLLLLLL! We don’t always make the Cup Finals, but when we do…. we win! Excellent intensity, composure and execution! Total team effort from the starting 5, to the bench and into the stands! Enjoy the night Garðabær! #Geysisbikarinn
— jshouse (@shousey12) February 16, 2019
Hátíð í Höllini! #karfan #geysisbikarinn pic.twitter.com/rNZkJftpqv
— Bjarni Antonsson (@bat_ant) February 16, 2019
Er “Halló – hvað er í gangi?” orðið nýja “ertu ekki að grínast?” fyrir hörundsára litla kalla í dómgæsluuniformi?!? #Geysisbikarinn #körfubolti
— Sævar Sævarsson (@SaevarS) February 16, 2019
Eric Katenda er top 3 besti eineygði gæjinn i deildinni #korfubolti
— Kökuskrímslið (@hhalldors) February 16, 2019
Jeb Ivey er besti og versti vinur Njarðvíkur.. ótrúlegt að það sé ennþá loft í boltanum eftir allt þetta drippl #geysisbikarinn #korfubolti
— Ásta Dagmar (@astadagmar) February 16, 2019
Fràbærlega spilaður leikur hjá Stjörnunni.
Mikið betri í dag.
Innilega til hamingju með bikarinn drengir @HlynurB @tommihilmarsson @aangantysson @arnargud @ArnthorGud @MagnusG4
Þá er bara að ná í þann stóra í vor.#Geysisbikarinn #Stjarnan #korfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) February 16, 2019
Njarðvík hefði átt að segja bless við Jeb þegar Elvar kom heim..#Geysisbikarinn #Korfubolti
— Lovísa (@LovisaFals) February 16, 2019
Til hamingju @FCStjarnan @stjarnankarfa 🙂#karfan #korfubolti pic.twitter.com/jiA1HYVzbZ
— Eva Björk (@EvaBjork7) February 16, 2019
þetta valslið er rosalegt. sé eftir því að hafa ekki fylgst almennilega með í vetur. #Geysisbikarinn
— Logi Pedro (@logipedro101) February 16, 2019
Fórum all in í bikarúrslitin þetta árið. 17 vélar, 24 starfsmenn. Fyrsta skipti fjarstýrðar vélar í körfu og loftinu. Myndavélar inn í klefum og teiknitölva. #geysisbikarinn #ruv pic.twitter.com/VOr6Ym9vHw
— Vilhjálmur (@Siggeirsson) February 16, 2019
Til hamingju Valur með langþráðan titil i kvenna körfu. Sérstaktar kveðjur á valsara vin minn @grimura og fjöslkyldu. Er samt alveg mega stoltur af mínum konum í Garðabæ eins og alltaf. Við löndum einum fyrr en síðar. #210 #karfan
— Máni Pétursson (@Manipeturs) February 16, 2019
Fyrsti titill í körfubolta kvenna í sögu Vals! Til hamingju Valsarar! Áfram hærra! ⚪ ⚪#áframhærra #geysisbikarinn #Körfubolti
— Valur (@valursport) February 16, 2019
Helena er svo sturlað góð í vörn, hún tímasetur sig fullkomnlega og les leikinn svo vel, hún er mögnuð! #korfubolti
— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) February 16, 2019
Ég held kannski ekki með Val en ég er á @DarriFreyr vagninum allan daginn. Innilega til hamingju með fyrsta ártalið á vegginn! #korfubolti #geysisbikarinn
— Lovísa (@LovisaFals) February 16, 2019
Skemmtileg hefð að myndast að uppalinn leikmaður úr Kormák vinni bikarinn. Til hamingju Dagga og auðvitað hinar Valsstelpurnar. Frábær leikur hjá ykkur! #geysisbikarinn #korfubolti #ártalávegginn
— Þorgrímur Björnsson (@toggzen) February 16, 2019
Hvers eigum við að gjalda! Kapítalisminn vinnur alltaf. #korfubolti #Geysisbikarinn
— Þorgrímur Tjörvi (@ToggiTjorvi) February 16, 2019
Þessi mynd var tekin á bikardegi fyrir 6 árum!
Valshjartað sló svo sannarlega í dag þegar Valur lyfti loksins dollunni! Ártal á vegginn
Til hamingju stelpur, vel að þessu komnar! ❤ #aframhærra #korfubolti pic.twitter.com/1wm1HmAsOU— Margrét Ósk (@Maggaosk) February 16, 2019
Stórt hrós á RÚV fyrir flotta umfjöllun um bikarkeppnina í Körfunni. Flott umgjörð í beinu útsendingunun. Hef aldrei áður séð live feed úr kvennaklefanum. Líður samt eins og voyeur loving perv…. #korfubolti #ValStja #Karfan pic.twitter.com/veIFTegDD9
— Maggi Peran (@maggiperan) February 16, 2019
Virkilega flottur og vel útfærður bikarsigur hjá Stjörnunni. Minn maður @ArnarGud að þagga niður í ansi mörgum efasemdarmönnum, fagnar þessu eflaust í kvöld með soðinni ýsu, smjöri og auka skammti af kartöflum og kannski einsog einum bauk. Til hamingju @stjarnankarfa
— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) February 16, 2019
— Darri (@DarriFreyr) February 16, 2019