Tveimur nýjum videoklippum hefur verið hlaðið inn á Karfan TV. Annars vegar er um að ræða top 10 tilþrifin frá NBA síðustu viku og svo hinsvegar svipmyndir úr síðasta leik Jón Arnórs Stefánssonar gegn Bilbao sem reyndar tapaðist. Meðal annars má sjá Jón sýna fína takta í einu hraðaupphlaupinu.