Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn unnu sinn níunda deildarsigur í röð þegar Augnablik mætti í Vodafonehöllina. Þór Akureyri hafði magnaðan sigur á Breiðablik í tvíframlengdum háspennuslag og FSu kom nokkuð á óvart þegar þeir færðu Hamri sitt annað deildartap þessa vertíðina er liðin mættust í Suðurlandsslag í Iðu.
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla:
FSu-Hamar 101-87 (34-14, 19-31, 24-22, 24-20)
FSu: Ari Gylfason 29/4 fráköst, Matthew Brunell 22/11 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 19/4 fráköst, Daði Berg Grétarsson 12/5 fráköst/8 stoðsendingar, Karl Ágúst Hannibalsson 11, Sigurður Orri Hafþórsson 4, Hjálmur Hjálmsson 2, Gísli Gautason 2, Daníel Kolbeinsson 0, Maciej Klimaszewski 0, Arnþór Tryggvason 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0.
Hamar: Örn Sigurðarson 27/6 fráköst, Jerry Lewis Hollis 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 14/6 fráköst, Oddur Ólafsson 10, Lárus Jónsson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 2/3 varin skot, Eyþór Heimisson 0, Björgvin Jóhannesson 0, Halldór Gunnar Jónsson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Hallgrímur Brynjólfsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.
Valur-Augnablik 93-74 (21-10, 26-18, 18-26, 28-20)
Valur: Birgir Björn Pétursson 15/9 fráköst, Benedikt Blöndal 12/5 fráköst/8 stoðsendingar, Atli Rafn Hreinsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 12/6 stoðsendingar, Þorgrímur Guðni Björnsson 11/10 fráköst, Jens Guðmundsson 10, Chris Woods 9/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Benedikt Skúlason 5, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0.
Augnablik: Birkir Guðlaugsson 16/5 fráköst, Kristinn Jónasson 15/12 fráköst, Þórarinn Örn Andrésson 15/5 fráköst, Jónas Pétur Ólason 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Leifur Steinn Árnason 7/4 fráköst, Aðalsteinn Pálsson 4, Helgi Hrafn Þorláksson 3/5 fráköst, Sigurður Samik Davidsen 2, Húni Húnfjörð 2/5 fráköst, Hlynur Auðunsson 2, Kristján T. Friðriksson 0, Eggert Baldvinsson 0.
ÍA-Reynir S. 65-69 (16-19, 14-17, 16-15, 19-18)
ÍA: Hörður Kristján Nikulásson 16, Áskell Jónsson 11/6 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 9, Ómar Örn Helgason 8/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7/7 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 6/14 fráköst, Guðjón Jónasson 4, Trausti Freyr Jónsson 4/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Þorsteinn Helgason 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Örn Arnarson 0.
Reynir S.: Guðmundur Auðunn Gunnarsson 21, Ólafur Geir Jónsson 13/4 fráköst/5 stolnir, Reggie Dupree 11/11 fráköst/5 stoðsendingar, Alfreð Elíasson 5, Bjarni Freyr Rúnarsson 4/6 fráköst, Eyþór Pétursson 4, Egill Birgisson 4, Elvar Þór Sigurjónsson 4, Einar Thorlacius Magnússon 3, Eðvald Freyr Ómarsson 0, Þórður Freyr Brynjarsson 0, Hinrik Albertsson 0.
Þór Ak.-Breiðablik 104-102 (26-18, 14-26, 26-21, 15-16, 11-11, 12-10)
Þór Ak.: Halldór Örn Halldórsson 32/10 fráköst, Darco Milosevic 26/10 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 19/7 stoðsendingar, Elías Kristjánsson 14/6 fráköst, Bjarni Konráð Árnason 10/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 3, Björn B. Benediktsson 0, Sindri Davíðsson 0, Páll Hólm Sigurðsson 0, Arnór Jónsson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0.
Breidablik: Christopher Matthews 39/9 fráköst/5 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 17/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 14/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 11/4 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 7, Halldór Halldórsson 7, Rúnar Pálmarsson 3, Sigmar Logi Björnsson 2/5 fráköst, Hákon Bjarnason 2, Ásgeir Nikulásson 0, Þórir Sigvaldason 0, Arnar Bogi Jónsson 0.
Haukar-Höttur 87-67 (22-16, 22-18, 18-18, 25-15)
Haukar: Emil Barja 18/9 fráköst/3 varin skot, Terrence Watson 17/14 fráköst, Elvar Steinn Traustason 12/6 fráköst, Haukur Óskarsson 10, Steinar Aronsson 10/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5/5 fráköst, Andri Freysson 0, Kristinn Marinósson 0/5 stoðsendingar, Jóhannes Páll Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Höttur: Austin Magnus Bracey 26, Frisco Sandidge 18/15 fráköst, Viðar Örn Hafsteinsson 9, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6/10 fráköst, Frosti Sigurdsson 4, Andrés Kristleifsson 2, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Harðarson 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Ásmundur H. Magnússon 0, Sigmar Hákonarson 0.
Mynd/ Torfi Magnússon: Frá viðureign Vals og Augnabliks í kvöld. Birgir Björn rífur hér í sig eitt af níu fráköstum sínum í leiknum.