Tveir leikir eru í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.
Í fyrstu deild kvenna tekur ÍR á móti Ármann í Hellinum í Breiðholti. Á sama tíma eigast við Skallagrímur og Vestri í Borgarnesi í fyrstu deild karla.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna:
ÍR Ármann – kl. 16:00 – Í beinni útsendingu ÍR FB
Fyrsta deild karla:
Skallagrímur Vestri – kl. 16:00 – Í beinni útsendingu Kvikborg