Í kvöld fara fram tveir leikir í drengjaflokki, annarsvegar er bikarleikur á ferðinni og hinsvegar leikur á Íslandsmótinu.
Í bikarleiknum mætast Breiðablik og ÍR kl. 20:00 í Smáranum í Kópavogi en á Íslandsmótinu mætast Stjarnan og Skallagrímur/Snæfell í Ásgarði kl. 20:00.