spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaTveir leikir á dagskrá úrslitakeppni fyrstu deildarinnar í kvöld

Tveir leikir á dagskrá úrslitakeppni fyrstu deildarinnar í kvöld

Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.

ÍA mætir Fjölni í Dalhúsum og í Skógarseli eigast við ÍR og Selfoss. Fjölnir og ÍR bæði í nokkuð góðri stöðu fyrir leiki kvöldsins og geta með sigri tryggt sig áfram.

Vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í undanúrslit.

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla – 8 liða úrslit

Fjölnir ÍA – kl. 19:15

Fjölnir leiðir 2-0

ÍR Selfoss – kl. 19:30

ÍR leiðir 2-0

Fréttir
- Auglýsing -