VÍS bikarvikan heldur áfram í Smáranum í kvöld með tveimur leikjum.
Um er að ræða undanúrslit í meistaraflokki karla, en í fyrri leik kvöldsins mætast KR og Stjarnan og í þeim seinni Keflavík og Valur.
Miðvikudagur 19.03
Meistaraflokkur karla
KR Stjarnan – kl. 17:15
Keflavík Valur – kl. 20:00