Tveir leikir fara fram í kvöld í undanúrslitum umspils um sæti í Bónus deild kvenna.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.
Hérna er heimasíða fyrstu deildar kvenna
Leikir dagsins
Umspil um sæti í Bónus deild kvenna
Selfoss Hamar/Þór – kl. 19:15
(Hamar/Þór leiðir 1-0)
Fjölnir KR – kl. 19:15
(KR leiðir 1-0)