Tveir leikir eru á dagskrá undanúrslita umspils fyrstu deildar kvenna um sæti í Bónus deildinni.
Um er að ræða fyrstu viðureignir liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitaeinvígið.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Leikir dagsins
Fyrsta deid kvenna – Undanúrslit umspils
Hamar/Þór Selfoss – kl. 19:15
(Staðan er 0-0)
KR Fjölnir – kl. 19:30
(Staðan er 0-0)