Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna í kvöld.
Aþena tekur á móti KR í Austurbergi og í Stykkishólmi fá heimakonur í Snæfell lið Tindastóls í heimsókn.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna – undanúrslit
Aþena KR – kl. 19:15
Einvígið er jafnt 1-1
Snæfell Tindastóll – kl. 19:15
Tindastóll leiðir 2-0