spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaTveir leikir á dagskrá í kvöld í undanúrslitunum

Tveir leikir á dagskrá í kvöld í undanúrslitunum

Tveir leikir fara fram í undanúrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.

Vestri tekur á móti Skallagrím á Ísafirði, en fyrir leikinn í kvöld er staðan 2-0 fyrir Vestra og geta þeir því með sigri tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu.

Þá tekur Hamar á móti grönnum sínum frá Selfossi í Hveragerði, en það einvígi er jafnt 1-1.

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla:

Vestri Skallagrímur – kl. 19:15

Vestri leiðir einvígið 2-0

Hamar Selfoss – kl. 19:15

Einvígið er jafnt 1-1

Fréttir
- Auglýsing -