Tveir leikir fara fram í kvöld í fyrstu deildum karla og kvenna.
Í fyrstu deild karla tekur Álftanes á móti liði Selfoss kl. 19:15 í Forsetahöllinni. Klukkutíma seinna, kl. 20:15, hefst svo leikur Tindastóls og Snæfell í Síkinu á Sauðárkróki í fyrstu deild kvenna.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna
Tindastóll Snæfell – kl. 20:15
Fyrsta deild karla
Álftanes Selfoss – kl. 19:15