spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaTveir frestaðir leikir í Dominos deild kvenna í kvöld

Tveir frestaðir leikir í Dominos deild kvenna í kvöld

Tveir frestaðir leikir frá gærkvöldinu fara fram í Dominos deild kvenna í kvöld.

Nýliðar Fjölnis taka á móti Skallagrím í Dalhúsum í fyrri leiknum, en í þeim seinni mætast Snæfell og Breiðablik í Smáranum.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Fjölnir Skallagrímur – kl. 19:15

Breiðablik Snæfell – kl. 20:00

Fréttir
- Auglýsing -