Tveir leikir eru á dagskrá bikarúrslita yngri flokka í Smáranum í kvöld.
í 9. flokki stúlkna mætir Stjarnan liði Keflavíkur og í 10. flokki drengja eigast við KR og Stjarnan.
Leikirnir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport
Föstudagur 21.03
Stjarnan Keflavík – 9. flokkur stúlkna – kl. 17:30
KR Stjarnan – 10. flokkur drengja – kl. 19:45