Tveimur leikjum hefur verið frestað í dag vegna COVID. Annars vegar leik Njarðvíkur og KR í Subway deild karla og hins vegar leik Sindra og Fjölnis í 1. deild karla. Leikjunum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími.
Tveimur leikjum kvöldsins frestað
Fréttir