Tryggvi Snær Hlinason leikmaður Íslands var svekktur með tapið gegn Belgíu í forkeppni undankeppni Eurobasket 2021. Hann sagði sóknarleik liðsins hafa verið slakan og nú þyrfti liðið einfaldlega að vinna síðustu tvo leikina.
Viðtal við Tryggva má finna hér að ofan: