Stjarnan lagði Grindavík með minnsta mun mögulegum í Smáranum í kvöld í öðrum leik undanúrslita Bónus deildar karla, 99-100.
Stjarnan því komnir með 2-0 forystu í einvíginu og geta tryggt sæti sitt í úrslitum með sigri í næsta leik.
Víkurfréttir ræddu við Inga Þór Steinþórsson aðstoðarþjálfara Stjörnunnar eftir leik í Smáranum.
Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta