spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaTrausti: Okkar stefna að komast í heimavallarétt

Trausti: Okkar stefna að komast í heimavallarétt

Keflavík lagði ÍR heima í Blue Höllinni fyrr í kvöld í 11. umferð Dominos deildar karla, 93-70. Eftir leikinn er Keflavík í 2.-3. sæti deildarinnar ásamt Tindastól, tveimur stigum fyrir neðan Stjörnuna sem eru í efsta sætinu. ÍR er í 5.-7. sæti deildarinnar ásamt KR og Haukum.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Trausta Eiríksson, leikmann ÍR, eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -