spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTíu stiga tap gegn Tenerife

Tíu stiga tap gegn Tenerife

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao máttu þolat tap gegn Tenerife í ACB deildinni á Spáni, 65-75.

Á rúmum 18 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 7 stigum, 7 fráköstum, stoðsendingu, 3 stolnum boltum og vörðu skoti.

Bilbao er eftir leikinn í 13. sæti deildarinnar með átta sigra og fimmtán töp það sem af er keppni.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -