spot_img
HomeFréttirTindastóll vann í Seljaskóla

Tindastóll vann í Seljaskóla

23:53

{mosimage}

Tindastóll vann góðan sigur á ÍR í kvöld, 78-94, í Seljaskóla. Hjá Tindastól skoraði Lamar Karim manna mest eða 29 stig og hjá ÍR skoraði La M. Owen 28 stig. ÍR var yfir eftir 1. leikhluta 27-24 en það var Tindastóll sem leiddi í hálfleik, 41-54. Í 3. leikhluta juku Stólarnir muninn og þegar hann var allur var staðan 47-76, gestunum í vil. ÍR náði að minnka muninn í 4. leikhluta en það kom of seint og Tindastóll vann mikilvægan útisigur.

Hjá Tindastól skoraði Lamar Karim 29 stig og Svavar Birgisson var með 19.

Hjá ÍR var La M. Owen stigahæstur með 28 stig og Ólafur Sigurðarson skoraði 14.

Tölfræði leiksins

mynd: Jóel Þór Árnason

Fréttir
- Auglýsing -