ÍR lagði KR með minnsta mun mögulegum í Skógarseli í kvöld, 97-96.
Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum með 18 stig í 7. til 8. sæti deildarinnar, en ÍR í efra sætinu þar sem þeir eiga innbyrðisviðureignina.
Karfan spjallaði við Jakob Örn Sigurðarson þjálfara KR eftir leik í Skógarseli.