
Yngriflokkastarf Njarðvíkinga hefur borist ansi myndarlegur styrkur í tveimur gríðarlega reyndum þjálfurum. Þeir Friðrik Ragnarsson og Sverrir Þór Sverrisson koma til með að taka við elstu yngriflokkum félagsins á komandi leiktíð. Sverrir Þór mun taka við stúlknaflokki og 10. flokki kvenna og mun Friðrik P. Ragnarsson þjálfar unglinga- og drengjaflokk félagsins.
Milli þessa tveggja þjálfara eru heilu vörubrettin af reynslu og svo annað bretti af titlum sem bæði þjálfarar og leikmenn og augljóst að metnaður er hefður í yngriflokka starfi félagsins.