Nú í gær kom út nýr þáttur af Þristinum, sem þeir Rökkvi Rafn Agnesarson, Erik Nói Gunnarsson og Hinrik Hrafn Bergsson halda úti um íslenskan körfuknattleik.
Í þessum síðasta þætti ræða þeir síðustu tvær umferðir í Subway deild karla. Þar velta þeir fyrir sér hvað Stjarnan þurfi til þess að verða ógn, hvað sé næst fyrir Tindastól, hvort að Grindavík sé gott lið og margt, margt fleira. Þristurinn er aðgengilegur hér fyrir neðan á Spotify aðgang þeirra.