spot_img
HomeFréttirÞrír leikir hér heima í kvöld

Þrír leikir hér heima í kvöld

09:35 

{mosimage}

 

Í kvöld eru þrír leikir á dagskrá og þá tveir þeirra í Iceland Express deild kvenna og hefjast báðir leikirnir kl. 19:15. Í Hveragerði mætast Hamar og Grindavík og Breiðablik tekur á móti Keflavík í Smáranum í Kópavogi.

 

Þriðji leikur dagsins er viðureign KR og Þór Akureyri í 2. deild kvenna en leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum og hefst kl. 18:00.

 

IE kvenna:

19:15:              Hamar-UMFG

                        Breiðablik-Keflavík

 

2. deild kvenna:

18:00:              KR-Þór Akureyri

Fréttir
- Auglýsing -