Þrír leikir fara fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Álftanes tekur á móti Hetti í Forsetahöllinni, Skallagrímur og Hamar eigast við í Borgarnesi og á Flúðum mæta heimamenn í Hrunamönnum liði Sindra.

Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Álftanes Höttur – kl. 19:15
Skallagrímur Hamar – kl. 19:15
Hrunamenn Sindri – kl. 19:15