Þrír leikir fara fram í Bónus deild kvenna í dag.
Grindavík tekur á móti Aþenu í Smáranum, Stjarnan heimsækir Þór í Höllina á Akureyri og í Síkinu mætast nýliðarnir Tindastóll og Hamar/Þór.
Leikir dagsins
Bónus deild kvenna
Grindavík Aþena – kl. 16:00
Þór Akureyri Stjarnan – kl. 18:15
Tindastóll Hamar/Þór – kl. 19:15