spot_img
HomeBikarkeppniÞrír bikarúrslitaleikir á dagskrá í Smáranum í dag

Þrír bikarúrslitaleikir á dagskrá í Smáranum í dag

Þrír leikir eru á dagskrá bikarúrslita yngri flokka í Smáranum í dag.

Fyrsti leikur dagsins er viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur í 9. flokki drengja, þar næst er leikur KR og Njarðvíkur í 12. flokki kvenna og síðust er viðureign Stjörnunnar/KFG gegn Breiðablik í 11. flokki drengja.

Leikirnir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport

Hérna er dagskrá vikunnar

Sunnudagur 23.03

Stjarnan Keflavík – 9. flokkur drengja – kl. 12:00

KR Njarðvík – 12. flokkur kvenna – kl. 14:15

Stjarnan/KFG Breiðablik – 11. flokkur drengja – kl. 16:45

Fréttir
- Auglýsing -