Styrmir Snær Þrastarson og Union Mons töpuðu fyrir Okapi Aalst í kvöld í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 93-80.
Styrmir Snær lék 22 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 6 stigum, 2 fráköstum og stoðsendingu.
Eftir leikinn er Mons í 11. sæti deildarinnar með 50% sigurhlutfall, 8 unna leiki og 8 töp.