spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÞrennuvaktin: Kiana með þriðju þrennu tímabilsins í Borgarnesi

Þrennuvaktin: Kiana með þriðju þrennu tímabilsins í Borgarnesi

Kiana Johnson setti sína þriðju þrennu fyrr í dag, 23. mars í góðum sigri í Borgarnesi.

Kiana setti 38 stig, 11 fráköst og 12 stoðsendingar sem gera heil 53 framlagsstig sem er það hæsta sem leikmaður hefur náð í vetur.

ÞRENNUVAKTIN 2018-2019 (22)
Domino’s deild karla (5):
04/10/2018 – Dino Butorac, Tindastóll – 12 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur
15/11/2018 – Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrímur – 15 stig, 10 fráköst, 16 stoðsendingar – Tap
13/12/2018 – Elvar Már Friðriksson, Njarðvík – 40 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar – Sigur
06/03/2019 – Kinu Rochford, Þór Þ – 14 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Tap
10/03/2019 – Björgvin Hafþór Ríkharðsson – 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Tap

Domino’s deild kvenna (19):
06/10/2018 – Kristen Denise McCarthy, Snæfell – 28 stig, 15 fráköst, 10 stolnir boltar – Sigur
10/10/2018 – LeLe Hardy, Haukar – 17 stig, 20 fráköst, 10 stoðsendingar – Sigur
31/10/2018 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 23 stig, 12 fráköst, 13 stoðsendingar – Sigur
07/11/2018 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 22 stig, 13 fráköst, 14 stoðsendingar – Sigur
11/11/2018 – Kristen Denise McCarthy, Snæfell – 21 stig, 12 fráköst, 10 stoðsendingar – Sigur
28/11/2018 – Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar – 23 stig, 11 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur
06/12/2018 – Brittanny Dinkins, Keflavík – 34 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur
19/12/2018 – Helena Sverrisdóttir, Valur – 24 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
19/12/2018 – Brittanny Dinkins, Keflavík – 29 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar – Sigur
19/12/2018 – Kiana Johnson, KR – 18 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar – Sigur
05/01/2019 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 27 stig, 10 fráköst, 16 stoðsendingar – Sigur
06/01/2019 – Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar – 13 stig, 11 fráköst, 11 stoðsendingar – Sigur
16/01/2019 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 27 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar – Sigur
23/01/2019 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 25 stig, 12 fráköst, 12 stoðsendingar – Sigur
30/01/2019 – Brittanny Dinkins, Keflavík – 19 stig, 17 fráköst, 10 stoðsendingar – Sigur
06/02/2019 – Kiana Johnson, KR – 50 stig, 16 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
27/02/2019 – Kristen Denise McCarthy, Snæfell – 29 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
09/03/2019 – Brittanny Dinkins, Keflavík – 35 stig, 14 fráköst og 13 stoðsendingar – Sigur
23/03/2019 – Kiana Johnson, KR – 38 stig, 11 fráköst og 12 stoðsendingar – sigur

1. deild karla (1):
27/10/2018 – Nebojsa Knezevic, Vestri – 15 stig, 12 fráköst, 15 stoðsendingar – Sigur

1. deild kvenna (2):
28/10/2018 – Sylvía Rún Hálfdanardóttir, Þór Akureyri – 30 stig, 12 fráköst, 11 stolnir boltar – Sigur
05/01/2019 – Sylvía Rún Hálfdanardóttir, Þór Akureyri – 11 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar, 10 stolnir boltar – Sigur (FJÓRFÖLD TVENNA)

Bikarkeppni kvenna (1):
15/12/2018 – Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan – 24 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar – Sigur

Bikarúrslit yngri flokka (3):

15/02/2019 – Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík – 11 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar – Tap
17/02/2019 – Dúi Þór Jónsson, Stjarnan – 24 stig, 11 fráköst og 12 stoðsendingar – Sigur
17/02/2019 – Jón Arnór Sverrisson, Njarðvík – 24 stig, 16 fráköst og 12 stoðsendingar – Sigur

Þrennukóngar og drottningar tímabilsins 2018-2019:
Danielle Victoria Rodriguez, Stjarnan: 6
Brittanny Dinkins, Keflavík: 4
Kristen Denise McCarthy, Snæfell: 3
Kiana Johnson, KR: 3
Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrímur: 2
Sylvía Rún Hálfdanardóttir, Þór Akureyri: 2
Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar: 2
Dino Butorac, Tindastóll: 1
LeLe Hardy, Haukar: 1
Nebojsa Knezevic, Vestri: 1
Elvar Már Friðriksson, Njarðvík: 1
Helena Sverrisdóttir, Valur: 1
Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík: 1
Dúi Þór Jónsson, Stjarnan: 1
Jón Arnór Sverrisson, Njarðvík: 1
Kinu Rochford, Þór Þ: 1

Fréttir
- Auglýsing -