spot_img
HomeFréttirÞrennuvaktin: Helen Sverrisdóttir með fyrstu þrennu Domino's deildar kvenna

Þrennuvaktin: Helen Sverrisdóttir með fyrstu þrennu Domino’s deildar kvenna

Þrennan loksins komin hjá Helenu Sverrisdóttur eftir að hafa gælt við hana í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Hún var heldur ekki af verri endanum:  17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í sigri Hauka á Keflavík í gærkvöldi. Við á þrennuvaktinni höfum það samt á tilfinningunni að þetta sé bara sú fyrsta af ansi mörgum hjá Helenu í vetur.

 

Domino's deild karla:
16/10/2015 – Jón Axel Guðmundsson, Grindavík – 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
18/10/2015 – Jón Axel Guðmundsson, Grindavík – 24 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur

Domino's deild kvenna
24/10/2015 – Helena Sverrisdóttir, Haukar – 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar – Sigur
 
1. deild kvenna:
11/10/2015 – Guðrún Ósk Ámundadóttir, Skallagrímur – 10 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
 
 
Þrennukóngar og -drottningar ársins:
Jón Axel Guðmundsson, Grindavík: 2
Helena Sverrisdóttir, Haukar: 1
Guðrún Ósk Ámundadóttir, Skallagrímur: 1

Fréttir
- Auglýsing -