spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÞorvaldur Orri valinn með 9. valrétt G-League nýliðavalsins

Þorvaldur Orri valinn með 9. valrétt G-League nýliðavalsins

Þorvaldur Orri Árnason var í dag valinn með 9. valrétt alþjóðlega nýliðavals NBA þróunardeildarinnar af Cleveland Charge.

Deildinni er haldið úti sem þróunardeild fyrir NBA deildina en mörg liða hennar eiga sér höfuðfélag í aðaldeild NBA deildarinnar.

Cleveland Charge er tengt liði Cleveland Cavaliers, en bæði eru liðin staðsett í Ohio ríki Bandaríkjanna.






Fréttir
- Auglýsing -