Einn leikur var á dagskrá 8 liða úrslita fyrstu deildar karla í kvöld.
Þór Akureyri jafnaði einvígi sitt gegn Skallagrími með sigri í Borgarnesi, 87-89.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í undanúrslit.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla – 8 liða úrslit
Skallagrímur 87 – 89 Þór Akureyri
Staðan er jöfn 1-1
Mynd / Thorsport