spot_img
HomeFréttirÞórsarar fengu skell í Hveragerði

Þórsarar fengu skell í Hveragerði

Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld þegar Hamar skellti gestum sínum í Þór frá Akureyri 113-82. Með sigrinum eru Hamarsmenn komnir í 2.-3. sæti með Haukum en bæði lið hafa 20 stig en Haukar hafa betur innbyrðis gegn Hamri.
 
Jerry Lewis Hollis fór mikinn í liði Hamars með 39 stig, 17 fráköst, 6 stoðsendingar og 6 stolna bolta. Nat-maðurinn átti ekki síðri dag með 19 stig, 20 fráköst og 8 varin skot! Hjá Þórsurum var Darco Milosevic með 19 stig og 5 fráköst.
 
Staðan í 1. deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Sti m/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Valur 12 12 0 24 1095/901 91.3/75.1 5/0 7/0 93.4/78.2 89.7/72.9 5/0 10/0 +12 +5 +7 1/0
2. Haukar 13 10 3 20 1196/967 92.0/74.4 6/1 4/2 93.0/75.4 90.8/73.2 5/0 8/2 +5 +5 +1 0/1
3. Hamar 13 10 3 20 1198/1038 92.2/79.8 5/1 5/2 96.3/80.2 88.6/79.6 4/1 7/3 +3 +3 +1 1/0
4. Höttur 12 8 4 16 1047/957 87.3/79.8 5/2 3/2 90.1/77.4 83.2/83.0 3/2 6/4 +2 +3 -2 1/0
5. Breidablik 13 7 6 14 1139/1085 87.6/83.5 4/3 3/3 86.4/83.3 89.0/83.7 3/2 5/5 +2 +1 +2 0/2
6. Þór Ak. 13 6 7 12 1109/1179 85.3/90.7 5/2 1/5 83.7/84.3 87.2/98.2 1/4 5/5 -4 -2 -2
Fréttir
- Auglýsing -