spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÞorleifur: Þetta lítur vel út núna

Þorleifur: Þetta lítur vel út núna

Grindavík hafði betur gegn Aþenu í Smáranum í kvöld í 17. umferð Bónus deildar kvenna, 105-90.

Eftir leikinn er Grindavík í 8. til 9. sæti deildarinnar með 10 stig líkt og Hamar/Þór á meðan Aþena er í 10. sætinu með 6 stig, en þær hafa nú tapað 9 deildarleikjum í röð.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -