Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann KR, Þórir Guðmund Þorbjarnarson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Á morgun mætir KR liði Þórs úr Þorlákshöfn kl. 16:30 í Laugardalshöllinni í úrslitum Powerade bikarkeppninnar og er hann í beinni útsendingu á RÚV.
Þórir:
Lukas Graham – 7 Years
Ég reyni alltaf að taka lítinn blund fyrir leiki og þetta lag er virkilega rólegt og þægilegt.
Alexander Jarl a.k.a Alli Abstrakt að búinn að gera góða hluti undanfarið.
Wiz Khalifa – We Dem Boyz
Þetta lag var mikið spilað á Scania 2014 og kemur mér alltaf í gírinn.
Rihanna ft. Drake – Work
Queen RiRi komin til baka eftir smá pásu og þetta lag er að virka þessa dagana.
Emmsjé Gauti – Strákarnir
Virkilega gott lag.
Cho – Misschien We He
Verð að koma meistara Cho hérna fyrir. Lag sem að Albert Guðmundsson sýndi mér síðasta sumar og hefur verið mikið spilað síðan.