spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÞórir Guðmundur var frábær fyrir KR í kvöld "Menn voru að setja...

Þórir Guðmundur var frábær fyrir KR í kvöld “Menn voru að setja skotin sín í dag”

Nýliðar KR lögðu Hauka í Ólafssal í kvöld í 10. umferð Bónus deildar karla 88-97.

Eftir leikinn er KR um miðja deild með 10 stig á meðan Haukar eru í neðsta sætinu með 2 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þóri Guðmund Þorbjarnarson leikmann KR eftir leik í Ólafssal. Þórir Guðmundur var frábær fyrir sína menn í fjarveru Nimrod Hilliard, skilaði 24 stigum, 8 fráköstum og 13 stoðsendingum á tæpum 37 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -