spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÞórir Guðmundur og félagar lögðu Feyenoord í fyrsta leik hollensku úrslitakeppninnar

Þórir Guðmundur og félagar lögðu Feyenoord í fyrsta leik hollensku úrslitakeppninnar

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Landstede Hammers lögðu Feyenoord í fyrsta leik fyrstu umferðar einvígis liðanna í hollensku úrslitakeppninni, 88-79.

Á tæpum 25 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Þórir 4 stigum, 4 fráköstum, 6 stoðsendingum og stolnum bolta.

Næsti leikur einvígis liðanna er komandi föstudag 6. maí.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -