spot_img
HomeFréttirÞóranna og Iona lögðu Monmouth Hawks

Þóranna og Iona lögðu Monmouth Hawks

Þóranna Kika Hodge Carr og Iona Gaels lögðu í gærkvöldi lið Monmouth Hawks í bandaríska háskólaboltanum, 55-48. Iona eftir leikinn í 7. sæti Metro Atlantic deildarinnar með 5 sigra og 8 töp það sem af er tímabili.

Á 16 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Þóranna tveimur stigum, tveimur fráköstum og stoðsendingu. Iona mætir Monmouth í öðrum leik nú í kvöld.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -